Á barmi hins ábyggilega heims

þriðjudagur, júlí 20, 2004

Nei nei það er http://blog.central.is/auspaus
Ég er flutt.....http://blog.central.is/auspaus  tékkitát.


fimmtudagur, júlí 01, 2004

.......af einhverjum ástæðum birtast bara nokkrir linkar á síðuna mína, verð að kanna það betur. OG OG eins og fyrri daginn þá kemur ekki inn comentera sistemið alveg sama hvað ég reyni......hmmmm
Jæja allt að verða klárt fyrir útileguna. Ákveðið hefur verið að fara í Húsafell og tjalda og grilla. Nokkrir bjórar verða örugglega drukknir og ég ætla að vona að það verður eitthvað af fólki þarna. Guðný er í landi og var að spá í að koma eitthvað. Gaman að hafa hana að minnsta kosti eina nótt. Ingó og Anna ætla að kíkja líka allavega eina nótt. Þau eru svo að fara á Metallicu tónleikana á sunnudaginn.
Við verðum eitthvað um 10 manns sem förum örugglega. Bara gaman að syngja saman. Best að athuga með gítar......
Fór og tók mér spólu áðan til að horfa á þegar Hlynur er sofnaður. Mystic river og er búin að vera að bíða eftir að taka hana, því hún ku vera góð. Var alveg ógeðslega dugleg í dag í litla garðinum mínum.
Ég tók allt óþarfa gras meðfram húsinu og stéttinni og hreinsaði allt gamalt rusl og ruslapoka sem höfðu ,,myndast'' síðan ég bjó til beðin og setti niður trégræðlinga. Að vísu fór ruslið í þetta sinn aðeins yfir girðinguna en það stendur til að það nái að fara í ruslatunnuna.
Ég fór aðeins að finna fyrir aumum bletti í bakinu eftir þessi læti og er því bara að taka því rólega núna.
En það var eftir að ég þvoði gólfið og vaskaði allt upp í eldhúsinu. Ég hef ekki getað vaskað upp í nokkra daga og það var farið að myndast ansi góður haugur af óhreinum diskum og glösum. Ein skálin var bókstaflega föst við borðið.....hehe ég er fyrirmyndarhúsmóðir.
Ég þurfti að fara með kisuna mína til dýralæknis um daginn. Ég var í sveitinni og var á leiðinni í Borgarnes þegar það var hringt í mig og þá var kisan mín búin að vera á þælingi í kringum hús á Skúlagötunni. Konan þar vildi láta mig vita að hún væri hölt og alveg örugglega svöng.
Hún átti að vera lokuð inni, með nógan mat og vatn en hefur komist út og ekki komist inn aftur.
Ég náði í hana, o jú hún var stokkbólgin á annarri afturlöppinni. Ég var svo heppin að Gunnar Gauti dýralæknir var heima og hann sprautaði hana með bólgueyðandi og pensilíni. Hún er miklu betri en hlífir fætinum aðeins. Var greinilega fegin að komast heim og át og át. Gunnar sagði að hún hefði hugsanlega verið bitin í lærið. Þetta kennir henni vonandi að fara ekki svona lengi og langt í burtu.......Hún fékk að fara aðeins út áðan og ekki fór hún nú langt í burtu.

Sonur minn er alveg svakalegur. Nýasta nýtt núna hjá honum er að koma til mín og hrópa,, mamma hvernig dettur þér þetta í hug?''. Bara útaf einhverju minniháttar. Svo rýkur hann inn í herbergið sitt, skellir hurðinni og læsir. Thank u mam. Ef hann er svona 5 ára hvernig verður hann þegar hann er 15 ára.
Mér sýnist hann sé að verða ansi líkur mömmu sinni í þessum staitmentum sínum. Held að Óli hafi ekki verið svona hvorki sem barn né sem unglingur. En það er líka allt öðruvísi að alast upp sem stelpa en strákur. Sigfús bróðir komst upp með ýmislegt vegna þess að hann er strákur og fór miklu rólegra í að biðja um hlutina en ég. Ég blés upp strax og hafði hátt, en ég var líka miklu fljótari að sættast en hann og ekki eins langrækin.......
Einu sinni tók ég kast og sparkaði gat í hurðina á herberginu mínu, sem þurfti ekki mikið til NOTA BENE.
Átti það líka til að rústa herberginu mínu og ávallt þegar mamma hafði rekið mig inn í herbergi á notaði ég borðhníf, sem ég geymdi í herberginu mínu og skrúfaði upp gluggann minn. Hann var pínulítill og ég skil ekki hvernig ég fór að því að komast þar út þegar ég sé hann í dag.
Þetta var þegar við áttum heima í gamla húsinu og gluggarnir í herbergjunum voru allir í einu horni rúðunnar og opið var ferkantað og örugglega 30x35 cm. Ég er ekki að djóka. Ég var á þessum árum 10-13 ára gömul og dagleg í íþróttum og því vel liðug. Ég þurfti að troða mér þarna út og ná taki á gluggakistunni að utan með höndunum og draga svo lappirnar út. Svo var hoppað einhvern veginn niður. Ég var orðin nokkuð góð í þessu, en vandamálið var að glugginn var það hátt uppi að ég komst ekki inn sömu leið. Annað hvort varð ég þá að laumast inn eða koma löngu seinna þegar allt var orðið rólegt. Auðuvitað komst mamma að þessu og heimtaði hnífinn og bannaði mér að gera þetta. Hlýddi því þar....... til næst.....hahahaha

miðvikudagur, júní 30, 2004

Dagur 3
Jæja 3 dagurinn minn í sumarfríi. Mamma er á stöðugum þeytingi um allt land. Hún kom heim með tíkina nýju í fyrradag Tíkin sú heitir Viktoría og er blanda af Golden Retreiver og skoskum Collie. Hún er alveg meiriháttar hundur. Svona rosalega blíð og góð að það er alveg magnað eða ,,magnifæd´´ eins og Arnar bróðir segir ávallt.
Benni er samur við sig með þráhyggjuna sína á overload. Allt á gerast svona eða hinsegin, eftir því sem hann segir......ég rak Berþór, hann og Hlyn út í fótbolta eða eitthvað og við og við heyrist alltaf í Bergþóri ,,Æi Benni þeigiðu''.(í uppgjafartón)
O já hann Benni getur verið ansi þreytandi. Ég er samt búin að lofa mömmu að reyna að sýna honum þolinmæði, en það er bara svo erfitt...... :/
Mamma skaust í bæinn í heyrnamælingu, segist vera farin að heyra svo illa og missi alltaf af öllu í kringum sig þegar margir eru að tala. Já áralöng misnotkun eyrnanna af völdum barna og annara er farin að koma í ljós.
Við sátum á mánudaginn, mæðgurnar og horf'um á stöð 2 í gær og þar var verið að sýna þátt um fótbolta bullur eða hulligans eins og Bretinn kallar það. Það var gaur sem fór með falda myndavél innan um þessa bjána, sem believe it or not skipuleggja slagsmál langt fram í tímann fyrir leiki.
Þeir hringjast á áður en leikurinn byjar, drekkar 1000 lítra af bjór dröslast á leikinn, syngja nasista söngva meðan þeir steyta hnefann í átt að áhangendum hins liðisins í stúkunni. Eitt lagið sem þeir höfðu tekið og snúið sér í hag var lagið Go West með Pet Shop Boys. Það var á þessa leið ; Go home...in a body bag, Go home...in a body bag. Ó já fullorðnir karlmenn er bölvaðir bjánar.
Þeir sem voru í leikjabanni, þar að segja máttu ekki fara á völlinn eða höfðu ekki miða, komu saman á pöb og æstu hvern annan upp og svo var bara bara þust út og guð hjálpi þeim sem urðu fyrir þeim og ég tala nú ekki um ef þeir voru stuðningsmenn anstæðinganna.
Myndatökumaðurinn tók upp þegar einn gaur var tekinn af nokkrum öðrum, kýldur niður og svo kom einn, tók smá tilhlaup og dúndraði í hausinn á honum. Það var sýnt þegar hausinn kastaðist aftur, höggið var rosalegt. Djöfull var þetta ógeðslegt. Og hugsa sér peningurinn sem þarf að eyða í löggæslu til að stöðva þetta lið. Löggurnar og teknar og lamdar, stólum hen í þær ásamt heimatilbúnum reyksprengjum og þær löggur sem voru á hestum urðu fyrir því að hestarnir voru lamdir og sparkað í þá.
Mamma sagði ,, hugsaðu þér, þetta er bara karlar þarna að slást''. Já það voru bara karlar að slást eins og hellisbúar.....efast um að meira að segja hellisbúar myndu leggast svona lágt.
Ég kom með þá hugmynd að gera sérstakann völl sem myndi verða opnaður eftir hvern leik og þar gætu þeir farið sem vilja slást og lumbra á hver öðrum.
Yrði samt ekki nógu spennandi vegna þess að þá væri það leyfilegt.
Guð hjálpi heiminum........

piss: Langar svo að fara á Metallicu tónleikana, svo ef einhver vil bjóða mér með þá yrði það vel þegið :þ
aus....hin fátæka.

mánudagur, júní 28, 2004

Allt er hey í harðindum……Ég hef ákveðið að fara ekki á Landsmót hestamanna á Hellu, vegna þess hversu dýrt það er að fara. Ég reiknaði það saman að kostnaðurinn yrði allt að 25-30.000kr með öllu og það hef ég bara ekki efni á að leyfa mér. Ég á ekki það mikið launað sumarfrí inni svo ég verð að fara varlega. Við ætlum nokkur í staðinn í veiðiútilegu og hafa gaman vonandi í góðu veðri.
Það kom mér á óvart hvað það var frekar duvet að sleppa því að fara á Landsmót. Ég hef aldrei farið svo það er ekki eins og söknuðinn sé mikill. En auðvitað langar mig að fara og það hefur verið draumurinn minn að far lengi….en maður verður bara að velja og hafna þegar hart er í ári.
Annars eru góðu fréttirnar þær að ég er búin að selja bílinn fyrir 615 þúsund. Ég eyddi löngum tíma í að prufukeyra bíla á bílasölunni þarsem ég seldi bílinn en var alveg að gefast upp á því að leita að nýjum bíl.
Ég ákvað að kaupa bíl af bílasalanum sem seldi bílinn minn, því ég kunni vel við hann og ég var bíllaus og með Hlyn með mér. En það var lítið um litla bíla svo eftir einn og hálfan klukkutíma og klukkan orðin 7 að kvöldi þá ákvað ég bara að kaupa Opel Astra station bíl, því hann var á góðu verði og það fylgdu 4 auka dekk á felgum og það hafiz verið hugsað mjög vel um hann í gegnum tíðina.
Hann var mikið keyrður enda 1995 árgerð eða um 154 þús km en það er bara fínt að keyra hann. Eina sem er að er að loftnetið er frekar lélegt þannig að ef ég keyri aðeins út fyrir Borgarnes þá dettur allt út.
Hann er svo vínrauður á litinn og í sæmilegu ástandi að utan.
Ég keypti hann á 285 þús.
Guð minn góður, mamma er með strák í vistun í mánuð núna og hann er svo mikið
PAIN IN THE ASS að það hálfa væri nóg. Hann heitir Benni og er 11 ára gamall, ekki allveg eins og fólk er flest og alveg ógeðs.......... Hann og Hlynur ná vel saman sem sýnir bara á hvaða þroskastigi hann er. Og hann á eftir að vera hérna í fokking 3 vikur. Endilega þegar ég er í sumarfríi og ætlaði að njóta þess að vera í sveitinni. Svo kemur stelpa á sunnudaginn sem eitthvað á svipuðum aldri og eitthvað case líka……..
Sem sagt að það er ekki einu sinni pláss fyrir mig og Hlyn í sveitinni.
En þetta reddast allt.
Mamma brunaði norður í Varmahlíð í morgun til að ná í 9 mánaða tík sem hún fann á netinu. Ofsalega falleg og blíð. Tíkin sem við erum búin að eiga og er undan hundinum sem beit Hlyn er bara of varasöm og hún verður því látin fara.
Er á fullu núna að skipuleggja sumarferðina okkar í klíkunni.
Verð að fara að hringja útaf bústað. Tjus!

Allt er hey í harðindum……Ég hef ákveðið að fara ekki á Landsmót hestamanna á Hellu, vegna þess hversu dýrt það er að fara. Ég reiknaði það saman að kostnaðurinn yrði allt að 25-30.000kr með öllu og það hef ég bara ekki efni á að leyfa mér. Ég á ekki það mikið launað sumarfrí inni svo ég verð að fara varlega. Við ætlum nokkur í staðinn í veiðiútilegu og hafa gaman vonandi í góðu veðri.
Það kom mér á óvart hvað það var frekar duvet að sleppa því að fara á Landsmót. Ég hef aldrei farið svo það er ekki eins og söknuðinn sé mikill. En auðvitað langar mig að fara og það hefur verið draumurinn minn að far lengi….en maður verður bara að velja og hafna þegar hart er í ári.
Annars eru góðu fréttirnar þær að ég er búin að selja bílinn fyrir 615 þúsund. Ég eyddi löngum tíma í að prufukeyra bíla á bílasölunni þarsem ég seldi bílinn en var alveg að gefast upp á því að leita að nýjum bíl.
Ég ákvað að kaupa bíl af bílasalanum sem seldi bílinn minn, því ég kunni vel við hann og ég var bíllaus og með Hlyn með mér. En það var lítið um litla bíla svo eftir einn og hálfan klukkutíma og klukkan orðin 7 að kvöldi þá ákvað ég bara að kaupa Opel Astra station bíl, því hann var á góðu verði og það fylgdu 4 auka dekk á felgum og það hafiz verið hugsað mjög vel um hann í gegnum tíðina.
Hann var mikið keyrður enda 1995 árgerð eða um 154 þús km en það er bara fínt að keyra hann. Eina sem er að er að loftnetið er frekar lélegt þannig að ef ég keyri aðeins út fyrir Borgarnes þá dettur allt út.
Hann er svo vínrauður á litinn og í sæmilegu ástandi að utan.
Ég keypti hann á 285 þús.
Guð minn góður, mamma er með strák í vistun í mánuð núna og hann er svo mikið
PAIN IN THE ASS að það hálfa væri nóg. Hann heitir Benni og er 11 ára gamall, ekki allveg eins og fólk er flest og alveg ógeðs.......... Hann og Hlynur ná vel saman sem sýnir bara á hvaða þroskastigi hann er. Og hann á eftir að vera hérna í fokking 3 vikur. Endilega þegar ég er í sumarfríi og ætlaði að njóta þess að vera í sveitinni. Svo kemur stelpa á sunnudaginn sem eitthvað á svipuðum aldri og eitthvað case líka……..
Sem sagt að það er ekki einu sinni pláss fyrir mig og Hlyn í sveitinni.
En þetta reddast allt.
Mamma brunaði norður í Varmahlíð í morgun til að ná í 9 mánaða tík sem hún fann á netinu. Ofsalega falleg og blíð. Tíkin sem við erum búin að eiga og er undan hundinum sem beit Hlyn er bara of varasöm og hún verður því látin fara.
Er á fullu núna að skipuleggja sumarferðina okkar í klíkunni.
Verð að fara að hringja útaf bústað. Tjus!

mánudagur, júní 21, 2004

ÉG KOMST INN Í KENNÓ-Í LEIKSKÓLAKENNARANN!!!!!!!JIBBÝ :þ
Var ein af 95 sem komust inn! En ég fékk ekki inn í kennaranámið en það er allt í lagi. Ætla allavega að klára eitt ár í leikskólanáminu og sækja jafnvel aftur um í kennaranum í vor. Kannski klára ég leiksk.kennarann og bæti svo við kennsluréttindum. Hver veit!
ÉG KOMST INN Í KENNÓ-Í LEIKSKÓLAKENNARANN!!!!!!!JIBBÝ :þ
Var ein af 95 sem komust inn! En ég fékk ekki inn í kennaranámið en það er allt í lagi. Ætla allavega að klára eitt ár í leikskólanáminu og sækja jafnvel aftur um í kennaranum í vor. Kannski klára ég leiksk.kennarann og bæti svo við kennsluréttindum. Hver veit!

laugardagur, júní 12, 2004

Hæ hæ
Er bara að láta vita að ég er lifandi. Mikið að gera, plana sumarfrí með peningaeyðslu í huga. Búin að selja bílinn og komin á Opel Astra station bíl.....og nei þetta er ekki
bílinn hennar mömmu minnar. Þetta er fjölskyldu-slash-skvísubíll.
Fór til Eyja síðustu helgi með Söndru að djamma með Guðnýju, mjög gaman. Næst á dagskrá er Landsmót hestamanna 2-4 júlí. Úrslit yfir helgi og djammað mikið.
Ætla að fara að koma mér í háttinn.
Chiao
aus

fimmtudagur, mars 25, 2004

You are Persphone-
You are Persephone, from "The Matrix."
Tough cookie, you are, yet there are strains of
sadness and desire that lie beneath you- of
course, you wouldn't want anyone to know.
You're too busy putting up a facade.


What Matrix Persona Are You?
brought to you by Quizilla

Helvítis......Ef eitthvað sem ég þoli ekki er þegar fólk svarar ekki sms-um!!!! Hvað er málið. Nenni ekki að ergja mig meira útaf því. En allavega þá varð lítið úr vinnu í Hyrnunni síðustu helgi. Fór klukkan 6 á föstudaginn og var til 11 og eftir það fór ég á ball....það gerði endanlega útaf við mig þarsem flensan var að setjast að. Steinlá alla helgina. Ég ætla hvorteða er að hætta í Hyrnunni núna. Ætla ekki næstu helgina mína.
Þetta ball var alveg glatað, með stóru G-i. Fékk frítt inn þannig að ég var ekkert að gráta það. Sandra kom ekki með mér og ég var hálfpartinn eins og illa gerður hlutur þarna. Hyrnuliðið var alveg steingelt og allt var morandi af gömlu fólki sem fer á annað borð aldrei út. Strax klukkan 3 þá fór ég heim. Snörlandi og hnerrandi. Bölvuð þvæla náttúrulega. Heyrði svo eftir helgina af því sem Siggi rauði gerði eftir ballið. Kýldi karl á sjötugsaldri í götuna og hann liggur höfuðkúpubrotinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. Já litlir strákar þroskast seint.
Er að fara að undirbúa umsóknina mína í Kennó. Verð að fara að safna meðmælum og fá allskonar staðfestingu á námi og bla bla.
Næst á dagskrá er að reyna að losna við bílinn og fá ódýrari bíl. Er að fara il læknis á morgun vegna baksins. Er farin að finna verk niður löppina aftur og þori ekki annað en að láta tékka á þessu. Mátti allsekki hunsa þá ef ég finndi fyrir þeim.
Verð að komast inn í KENNÓ. Allir krossa putta fyrir mig.
Kisan mín stækkar á maraþon hraða. Hún étur og étur og kúkar og kúkar!
Hún er komin með þessa fínu rauðu ól um hálsinn með bjöllu (ARG) og merkispjald.
Það er allt í litlum götum eftir hana, þarsem spjaldið lafir svo mikið niður ennþá.
Hún er nú ekki farin að fara út en ég ákvað að leyfa henni að venjast ólinni og öllu því. Mest hrædd um að hún komi ekkert heim þegar ég heylpi henni út fyrst......það er svo flókið að lifa.
Og til að enda þetta vil ég lýsa ánægju minni með að Jónsi verði fulltrúi okkar í Eurovision í vor. Jónsi rúlar!!!!!!!! Djöfull ætla ég að halda eurovision party og öllum er boðið!!!!

You are Persphone-
You are Persephone, from "The Matrix."
Tough cookie, you are, yet there are strains of
sadness and desire that lie beneath you- of
course, you wouldn't want anyone to know.
You're too busy putting up a facade.


What Matrix Persona Are You?
brought to you by Quizilla

Helvítis......Ef eitthvað sem ég þoli ekki er þegar fólk svarar ekki sms-um!!!! Hvað er málið. Nenni ekki að ergja mig meira útaf því. En allavega þá varð lítið úr vinnu í Hyrnunni síðustu helgi. Fór klukkan 6 á föstudaginn og var til 11 og eftir það fór ég á ball....það gerði endanlega útaf við mig þarsem flensan var að setjast að. Steinlá alla helgina. Ég ætla hvorteða er að hætta í Hyrnunni núna. Ætla ekki næstu helgina mína.
Þetta ball var alveg glatað, með stóru G-i. Fékk frítt inn þannig að ég var ekkert að gráta það. Sandra kom ekki með mér og ég var hálfpartinn eins og illa gerður hlutur þarna. Hyrnuliðið var alveg steingelt og allt var morandi af gömlu fólki sem fer á annað borð aldrei út. Strax klukkan 3 þá fór ég heim. Snörlandi og hnerrandi. Bölvuð þvæla náttúrulega. Heyrði svo eftir helgina af því sem Siggi rauði gerði eftir ballið. Kýldi karl á sjötugsaldri í götuna og hann liggur höfuðkúpubrotinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. Já litlir strákar þroskast seint.
Er að fara að undirbúa umsóknina mína í Kennó. Verð að fara að safna meðmælum og fá allskonar staðfestingu á námi og bla bla.
Næst á dagskrá er að reyna að losna við bílinn og fá ódýrari bíl. Er að fara il læknis á morgun vegna baksins. Er farin að finna verk niður löppina aftur og þori ekki annað en að láta tékka á þessu. Mátti allsekki hunsa þá ef ég finndi fyrir þeim.
Verð að komast inn í KENNÓ. Allir krossa putta fyrir mig.
Kisan mín stækkar á maraþon hraða. Hún étur og étur og kúkar og kúkar!
Hún er komin með þessa fínu rauðu ól um hálsinn með bjöllu (ARG) og merkispjald.
Það er allt í litlum götum eftir hana, þarsem spjaldið lafir svo mikið niður ennþá.
Hún er nú ekki farin að fara út en ég ákvað að leyfa henni að venjast ólinni og öllu því. Mest hrædd um að hún komi ekkert heim þegar ég helypi henni út fyrst......það er svo flókið að lifa.
Og til að enda þetta vil ég lýsa ánægju minni með að Jónsi verði fulltrúi okkar í Eurovision í vor. Jónsi rúlar!!!!!!!! Djöfull ætla ég að halda eurovision party og ölum er boðið!!!!

Posted by: Audur / fimmtudagur, mars 25, 2004
You are Persphone-
You are Persephone, from "The Matrix."
Tough cookie, you are, yet there are strains of
sadness and desire that lie beneath you- of
course, you wouldn't want anyone to know.
You're too busy putting up a facade.


What Matrix Persona Are You?
brought to you by Quizilla

Helvítis......Ef eitthvað sem ég þoli ekki er þegar fólk svarar ekki sms-um!!!! Hvað er málið. Nenni ekki að ergja mig meira útaf því. En allavega þá varð lítið úr vinnu í Hyrnunni síðustu helgi. Fór klukkan 6 á föstudaginn og var til 11 og eftir það fór ég á ball....það gerði endanlega útaf við mig þarsem flensan var að setjast að. Steinlá alla helgina. Ég ætla hvorteða er að hætta í Hyrnunni núna. Ætla ekki næstu helgina mína.
Þetta ball var alveg glatað, með stóru G-i. Fékk frítt inn þannig að ég var ekkert að gráta það. Sandra kom ekki með mér og ég var hálfpartinn eins og illa gerður hlutur þarna. Hyrnuliðið var alveg steingelt og allt var morandi af gömlu fólki sem fer á annað borð aldrei út. Strax klukkan 3 þá fór ég heim. Snörlandi og hnerrandi. Bölvuð þvæla náttúrulega. Heyrði svo eftir helgina af því sem Siggi rauði gerði eftir ballið. Kýldi karl á sjötugsaldri í götuna og hann liggur höfuðkúpubrotinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. Já litlir strákar þroskast seint.
Er að fara að undirbúa umsóknina mína í Kennó. Verð að fara að safna meðmælum og fá allskonar staðfestingu á námi og bla bla.
Næst á dagskrá er að reyna að losna við bílinn og fá ódýrari bíl. Er að fara il læknis á morgun vegna baksins. Er farin að finna verk niður löppina aftur og þori ekki annað en að láta tékka á þessu. Mátti allsekki hunsa þá ef ég finndi fyrir þeim.
Verð að komast inn í KENNÓ. Allir krossa putta fyrir mig.
Kisan mín stækkar á maraþon hraða. Hún étur og étur og kúkar og kúkar!
Hún er komin með þessa fínu rauðu ól um hálsinn með bjöllu (ARG) og merkispjald.
Það er allt í litlum götum eftir hana, þarsem spjaldið lafir svo mikið niður ennþá.
Hún er nú ekki farin að fara út en ég ákvað að leyfa henni að venjast ólinni og öllu því. Mest hrædd um að hún komi ekkert heim þegar ég helypi henni út fyrst......það er svo flókið að lifa.
Og til að enda þetta vil ég lýsa ánægju minni með að Jónsi verði fulltrúi okkar í Eurovision í vor. Jónsi rúlar!!!!!!!! Djöfull ætla ég að halda eurovision party og ölum er boðið!!!!

 
<br />http://www.borgarbyggd.is/klettaborg/images/100_3017%20(Medium)_small.JPG
<br />
          <div class=Posted by: Audur / fimmtudagur, mars 25, 2004
You are Persphone-
You are Persephone, from "The Matrix."
Tough cookie, you are, yet there are strains of
sadness and desire that lie beneath you- of
course, you wouldn't want anyone to know.
You're too busy putting up a facade.


What Matrix Persona Are You?
brought to you by Quizilla

Helvítis......Ef eitthvað sem ég þoli ekki er þegar fólk svarar ekki sms-um!!!! Hvað er málið. Nenni ekki að ergja mig meira útaf því. En allavega þá varð lítið úr vinnu í Hyrnunni síðustu helgi. Fór klukkan 6 á föstudaginn og var til 11 og eftir það fór ég á ball....það gerði endanlega útaf við mig þarsem flensan var að setjast að. Steinlá alla helgina. Ég ætla hvorteða er að hætta í Hyrnunni núna. Ætla ekki næstu helgina mína.
Þetta ball var alveg glatað, með stóru G-i. Fékk frítt inn þannig að ég var ekkert að gráta það. Sandra kom ekki með mér og ég var hálfpartinn eins og illa gerður hlutur þarna. Hyrnuliðið var alveg steingelt og allt var morandi af gömlu fólki sem fer á annað borð aldrei út. Strax klukkan 3 þá fór ég heim. Snörlandi og hnerrandi. Bölvuð þvæla náttúrulega. Heyrði svo eftir helgina af því sem Siggi rauði gerði eftir ballið. Kýldi karl á sjötugsaldri í götuna og hann liggur höfuðkúpubrotinn á sjúkrahúsi í Reykjavík. Já litlir strákar þroskast seint.
Er að fara að undirbúa umsóknina mína í Kennó. Verð að fara að safna meðmælum og fá allskonar staðfestingu á námi og bla bla.
Næst á dagskrá er að reyna að losna við bílinn og fá ódýrari bíl. Er að fara il læknis á morgun vegna baksins. Er farin að finna verk niður löppina aftur og þori ekki annað en að láta tékka á þessu. Mátti allsekki hunsa þá ef ég finndi fyrir þeim.
Verð að komast inn í KENNÓ. Allir krossa putta fyrir mig.
Kisan mín stækkar á maraþon hraða. Hún étur og étur og kúkar og kúkar!
Hún er komin með þessa fínu rauðu ól um hálsinn með bjöllu (ARG) og merkispjald.
Það er allt í litlum götum eftir hana, þarsem spjaldið lafir svo mikið niður ennþá.
Hún er nú ekki farin að fara út en ég ákvað að leyfa henni að venjast ólinni og öllu því. Mest hrædd um að hún komi ekkert heim þegar ég helypi henni út fyrst......það er svo flókið að lifa.
Og til að enda þetta vil ég lýsa ánægju minni með að Jónsi verði fulltrúi okkar í Eurovision í vor. Jónsi rúlar!!!!!!!! Djöfull ætla ég að halda eurovision party og ölum er boðið!!!!

http://www.borgarbyggd.is/klettaborg/images/164_6471_r1_small.jpg
http://www.borgarbyggd.is/klettaborg/images/100_3017%20(Medium)_small.JPG
Posted by: Audur / fimmtudagur, mars 25, 2004

This page is powered by Blogger. Isn't yours?